Hvers vegna bk?

Eins og þessi vefur sýnir safnaðist saman fjölbreytt efni á honum meðan ég dvaldi síðast í Afríku. 

Næstum 200 000 heimsóknir á nokkrum árum sýna líka áhuga lesenda.  Mér fannst samt að enn væri eitthvað eftir, melta, draga saman reynslu, skoða stóru myndina og tengja saman ólíka þræði á heildstæðan hátt.  Bókin er ekki safn pistla af vefnum, heldur frumskrifuð, þótt oft hafi ég stuðst við pósta héðan af vefnum til að hressa upp á minnið.  En bókin er sjálfstæð frásögn og önnur en það sem áður hefur birst.

Til baka
Stefn Jn Hafstein - stefanjon@islandia.is