Við Malavívatn

Malavívatn er það þriðja stærsta í Afríku og því búa fleiri fiskitegundir en samtals í Evrópu og Norður-Ameríku. Fjöldi fiskiþorpa er meðfram ströndinni, en undan henni fara menn um á eintrjánungum til veiða eða verslunar. Í þessari myndasyrpu skoðum við okkur um á vatninu og í einu þorpanna þar sem skreiðin er öðruvísi en á Íslandi. Litskrúðugt mannlíf og svipmikið fólk að störfum.

Til baka
Stefán Jón Hafstein - stefanjon@islandia.is